Andleg Vellíðan

Settu þig í fyrsta sæti

Andleg Vellíðan | Andleg Einkaþjálfun

Hvað er Andleg Einkaþjálfun?

Andlega einkaþjálfun er prógram til að koma þér í þitt andlega form.
Ert þú oft að huga að heilsunni og einbeitir á líkamlegu hliðinni er ekki komin tími á að þú hugar að andlegu heilsunni?
Andleg einkaþjálfun er fyrir alla sem vilja ná betri tökum á huganum, léttari lund eða ná betri tökum á sjálfum sér.
Andleg einkaþjálfun er fyrir fólk sem vill gera breytingar á sínu lífi og er búið að fá nóg að vera í vanlíðan og vilja fá betri líðan.