Andleg Vellíðan

Access Bars Orkumeðferð

 

Access Bars® eru 32 punktar á höfðinu og gegnir hver punktur sérstöku hlutverki á orkusviðum þínum (tilfinningalega, líkamlega, andlega). Í tímanum er unnið með að losa um orkustíflur sem geta myndast í daglegu amstri hvers og eins.

Tíminn er í 60 mínutur í ró og slökun.

Í Access Bars tímanum liggur þú á bekk í slökun á meðan er unnið með 32 punkta á höfðinu. Access Bars meðferðin byggir á að gefa þér færi á að umbreyta staðnari orku sem er ekki nærandi í þínu lífi lengur.

Hægt er að bóka tíma í Access Bars® á noona appinu https://noona.is/vellidan