
Andleg einkaþjálfun
Svona er námskeiðið sett upp:
Námskeiðið er 12 skipti og tekur 9 – 12 mánuði.
Af hverju svona lengi ?
Það tekur oftast tíma að gera rótækar breytingar á lífi sínu og til að gera það þarftu að breyta því hvernig þú hugsar, brjóta upp gömul hugsanamynstur og gamla vana sem þjóna þér ekki lengur og vilt jafnvel losa þig við.
Hver tími er 90 mínútur og er í gegnum fjarfundarbúnaðinn Zoom. Hist er á ca. 3ja vikna fresti nema um annað sé samið og á milli tímanna færð þú verkefni / æfingar til að taka með þér heim á milli og vinna.Auk verkefnanna og æfinganna sem þú færð á milli tímanna, færðu meðal annars ábendingar um bækur, hljóðvörp, myndbönd, bíómyndir og annað tengdu þínu ferðalagi.
Gefðu þér leyfi til að setja þig í fyrsta sætið og bókaðu tíma í 30 mínútna kynningartíma með því að senda tölvupóst á andlegvellidan@gmail.com.